• Inniheldur LEGO® Friends fígúru, Ólavíu ásamt vélmenninu Zobo og 4 skjaldbökum.
• Kubbasettið inniheldur bíl sem er flatur í laginu, strandarlæknastöð með skoðunarsvæði sandleikvöll og eyju.
• Aukahlutir sem fylgja eru 2 skjaldaböku egg, björugunarvesti, björgunarhring, gjallarhorn, mjólkurflaska, nál, appelsínusafa, vatnsmelónu og bolta.
• Hægt er að nota LEGO® Life appið fyrir byggingaleiðbeiningar sem auðveldar yngri börnum að sjá hvernig kubbasettið er byggt með sjónrænum leiðbeiningum.
• Faratækið er 4 sm á hæð, 10 sm á lengd, 6 sm á breidd.
• Læknastofan er 12 sm á hæð, 5 sm á breidd og 9 sm á dýpt.
• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.
• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur | 6+ |
---|---|
Kubba fjöldi | 225 |