• Inniheldur LEGO® Harry Potter™ smáfígúrur,Harry Potter™ og Ron Weasley™.

• Byggjanlega kónguló Aragog og tré.

• Aragog er með 8 stillanlegar fætur og tvo hreyfanlegar vígtennur.

• Tréið er með kóngulóarvef sem hægt er að skjóta, kóngulóarvefi og byggjanlegan svepp.

• Skjóttu kóngulóarvefunum á Harry og Ron!

• Aukahlutir eru 2 töfrasprotar, lukt, kerti, kóngulóarvefur og 5 kóngulær.

• Tréið er 8 sm á hæð, 7 sm á breidd og 5 sm á dýpt.

• Aragog er 4 sm á hæð, 11 sm á lengd og 11 sm á breidd.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur 7-14
Kubba fjöldi 157