• Inniheldur 4 LEGO® NINJAGO® smáfígúrur, Jay, Nya, Pythor og Lasha.
• Jay‘s Storm Fighter þota inniheldur opnanlegan stjórnklefa fyrir smáfígur með geymsluplássi, 2 gorma byssum, niðurfellanlegum vængjum og útfellanlegum gylltum hnífum.
• Einnig fylgir með Jay‘s gyllta vopn The Nunchucks of Lightning með byggjanlegum Serpentine standi.
• Vopn sem fylgja með eru LEGO® NINJAGO® Nya‘s spjót, stafurinn hans Pythor's Serpentine og rýtingurinn hennar Lasha.
• Endurleiktu atriði úr hinum vinsælu NINJAGO Masters of Spinjitzu sjónvarpsþáttum.
• Jay‘s Storm Fighter þota er 8 sm á hæð, 28 sm á lengd og 30 sm á breidd.
• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.
• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur | 9+ |
---|---|
Kubba fjöldi | 490 |