• Inniheldur þyrlu með þyrlublöðum sem snúast, hliðar og aftur hurðir sem opnast, vindu sem virkar og sjúkrakörfu fyrir björgun.

•Þyrlan er í flottum rauðum, hvítum og svörtum lit.

• Opnaðu hliðarhurðirnar og stjórnaðu vindunni til að hífa niður sjúkrakörfuna.

•Þetta LEGO® Technic sett er hannað til að þeir sem byggja það fái góða og gefandi reynslu af að byggja úr kubbum.

• Hér stuðlar þú að því að ungir LEGO® smiðir skilji grunnatriði gíra, krafta og hreyfingar með þessu LEGO Technic ™ kubbasetti.

•Kubbasettið er frábær kynning á LEGO® Technic ™ byggingarkerfinu.

•Þetta er 2-í-1 LEGO® Technic ™ kubbasett og þú getur líka byggt Concept Plane.

•Björgunarþyrlan er 12 sm á hæð, 29 sm á lengd og 23 sm á breidd.

•Concept Plane er 7 sm á hæð, 27 sm á lengd og 30 sm á breidd.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur 8+
Kubba fjöldi 325