LEGO Juniors Sögustund Fríðu

• Njótið þess að vera í teboði með Fríðu og vinum hennar í kastalanum!
• Skipuleggið teboð og njótið þess að segja sögur með Fríðu og vinum hennar. LEGO® Juniors 10762 settið er tilvalinn grunnur fyrir það. Í settinu eru kastali með grunnplötu, svalir með töfrarós undir glerhjálmi, turn og veifur. Einnig undirstaða fyrir garð með nestisborði sem snýst, gosbrunn sem þú setur sjálf/ur saman, borð á hjólum og bók sem Fríða les í.
• Með þessu LEGO | Disney Princess setti fylgja einfaldar leiðbeiningar til að byggja og leika. Stórir grunnkubbar sem hjálpa til við að efla sjálfstraust yngri barna.

Kemur með:
• Fríðu, Skarða (Chip), Ketilbjörgu (Mrs. Potts) og Kuggi (Cogsworth).
• Kastali með rós< skreyttum glugga, svölum og turnspírum
• Kastalagarði með nestisborði sem snýst, gosbrunni, sem þú setur sjálf/ur saman og borði á hjólum.
• Sögubók sem hægt er að opna.
• Handspegil.
• Smábrauð.
• Köku sem þú setur sjálf/ur saman.

• Snúðu Fríðu á meðan hún les um prinsinn í sögubókinni.
• Settu veitingarnar á hjólaborðið og trillaðu því í garðinn þar sem teboðið er.
• Láttu Skarða, Ketilbjörgu og Kugg sitja við nestisborðið og skemmta sér.

• LEGO® Juniors/4+ sett er hægt að nota með öllum öllum öðrum LEGO línum.
• Einfaldar leiðbeiningar. Auðvelt að reisa og endurbyggja. Stórir grunnkubbar ásamt undirstöðu. Barnið lærir fljótt á leiðbeiningarnar, kubbar og leikur sér.
• Góð gjöf fyrir börn á aldrinum 4 – 7 ára.

• Stærðir: Kastali er 13 sm hár, 6 sm breiður og 9 sm djúpur. Plata undir nestisborð er 4 sm breið og 6 sm djúp.
• 87 hlutir.

• Framleiðandi: LEGO
Kubba fjöldi 0
Featured Nei