• LEGO® 4+ eru sérstaklega hönnuð fyrir yngri börnin, þau eru skemmtileg og örugg. Kubbasettin eru einföld en ýta jafnframt undir sköpun og þjálfa ímyndunaraflið.
• Inniheldur 2 LEGO® Star Wars™ smáfígúrur, TIE flugmann og Rebel Fleet hermann.
• Kubbasettið er með TIE geimskipi og lítilli Rebel stjórnstöð sem auðvelt er að byggja.
• TIE geimskipið eins og kemur fram í kvikmyndinni Star Wars™: A New Hope hefur opnanlegan stjórnklefa með plássi fyrir TIE flugmanninn ásamt tveimur vængjum sem auðvelt er að festa á.
• Einnig fylgja með 2 geislabyssur.
• LEGO® 4+ kubbasettin voru áður LEGO Junior og kubbarnir úr þeim passa með öllum LEGO kubbasettum.
• TIE geimskipið er 14 sm á hæð, 11 sm á lengd og 12 sm á breidd.
Aldur 4+
Kubba fjöldi 77