• LEGO® 4+ eru sérstaklega hönnuð fyrir yngri börnin, þau eru skemmtileg og örugg. Kubbasettin eru einföld en ýta jafnframt undir sköpun og þjálfa ímyndunaraflið.
• Inniheldur 2 LEGO® Star Wars™ smáfígúrur, Luke Skywalker í X-wing flugmannagallanum og Stormtropper ásamt R2-D2 LEGO vélmenni.
• Í kubbasettinu er X-wing geimskip sem auðvelt er að setja saman og virkisturn með skjótanlegum diskum.
• X-wing geimskipið eins og það er í kvikmyndinni Star Wars™: A New Hope er með opna vængi og stjórnklefa fyrir Luke.
• Vopn sem fylgja með eru geislasverðið hans Luke og geislabyssa fyrir Stormtropper
• LEGO® 4+ kubbasettin voru áður LEGO Junior og kubbarnir úr þeim passa með öllum LEGO kubbasettum.
• X-wing LEGO® Star Wars™ geimskipið er 9 sm á hæð, 15 sm á lengd og 18 sm á breidd.
Aldur 4+
Kubba fjöldi 132