• LEGO® 4+ eru sérstaklega hönnuð fyrir yngri börnin, þau eru skemmtileg og örugg. Kubbasettin eru einföld en ýta jafnframt undir sköpun og þjálfa ímyndunaraflið.

• Inniheldur 4 smáfígúru LEGO® ofurhetjur Batman™, Harley Quinn™, The Joker™ og fangelsisvörð.

• Arkham Asylum er með opnanlegri hindrun, inngangdyrum með spýtu sem hægt er að taka af, varðturn með sæti fyrir smáfígúru, tvö fangelsi á sitthvorri hliðinni með opnanlegum fangelsisklefum sem smáfígúrur passa inni í, kastari sem hægt er að snúa, sjónvarpsskjár með mynd af The Joker™, byggjanlegt stjórnborð með handjárnum sem hægt er að taka af og setja á, ásamt 3 hlutum frá óvinum Batmans, hræðslugasið hans Scarecrow™, frystibyssan hans Mr. Freeze™ og hatturinn hans Penguin’s.

• Þyrlan hans Batman er með undirvagninn sem grunnkubb, opnanlegum stjórnklefa fyrir smáfígúru og snúanlegum spöðum.

• Mótorhjól Harley Quinn™ er með plássi fyrir smáfígúru ásamt keðju með krók til að kræja í fangelsisbarina og rífa þá niður.

• Katapúlt á hjólum er með 2 skothólf og 3 byggjanlegar sprengjur.

• Einnig fylgir Batarang Batmans og talstöð ásamt hafnaboltakylfu Harley Quinns

• LEGO® 4+ kubbasettin voru áður LEGO Junior og kubbarnir úr þeim passa með öllum LEGO kubbasettum.

• Hægt er að nota LEGO® Life appið fyrir byggingaleiðbeiningar sem auðveldar yngri börnum að sjá hvernig kubbasettið er byggt með sjónrænum leiðbeiningum.

• Arkham Asylum er 21 sm á hæð, 23 sm á breidd og 10 sm á dýpt.

• Þyrlan er 9 sm á hæð, 14 sm á lengd og 4 sm á breidd.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur 4+
Kubba fjöldi 171
Featured Nei