• LEGO® 4+ eru sérstaklega hönnuð fyrir yngri börnin, þau eru skemmtileg og örugg. Kubbasettin eru einföld en ýta jafnframt undir sköpun og þjálfa ímyndunaraflið.

• Inniheldur 3 LEGO® Toy Story fígúrur, Woody, Buzz Lightyear og Bo Peep, ásant Ducky og Bunny.

• Kubbasettið er með tívólískotleikur, skreyttum eldflaugar skotmörkum sem hægt er að skjóta niður með fallbyssunni, kemur á grunnplötu og auðvelt er að byggja kubbasettið.

• Einnig fylgir ísbúð með afgreiðslukassa, borðum og bekkjum, kolkrabbatæki með örmum sem hægt er að hreyfa og 2 klessubílum.

• Aukahlutir sem fylgja eru 6 skot, kassi, stór ís, 2 litlir ísar, íssósa, ísskeið, fata og hirðstafur Bo Peep.

• LEGO® 4+ kubbasettin voru áður LEGO Junior og kubbarnir úr þeim passa með öllum LEGO kubbasettum.

• Tívólískotleikurinn er 10 sm á hæð, 12 sm á breidd og 3 sm á dýpt.

• Klessubílarnir eru 9 sm á hæð, 3 sm á lengd og 3 sm á breidd.

• Ísbúðin er 11 sm á hæð, 6 sm á breidd og 8 sm á dýpt.

• Kolkrabba leiktækið er 8 sm á hæð, 19 sm á breidd og 19 sm á dýpt.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur 4+
Kubba fjöldi 230
Featured Nei