• Inniheldur 3 LEGO® Overwatch® Pharah, Mercy og Reaper smáfígurur og stóra Winston.

• Overwatch® eldflaugin getur skipst í tvennt með stjórnklefa í hvorri flaug. Minni eldflaugin er með fraktsvæði sem er nógu stórt fyrir Winston, auk banana og hnetusmjörs krukku.

• Overwatch® kubbasettið inniheldur líka skotpall sem styður eldflaugina í lóðréttri stöðu rétt eins og á Watchpoint: Gíbraltar kortinu.

• Overwatch® vopnin sem fylgja eru meðal annars eldflaugar Pharah, Caduceus Stafur Mercy og Caduceus Blaster, tvöfalda haglabyssa Reaper og Tesla fallbyssa Winston.

• Overwatch® frá Blizzard Entertainment, höfundum hinnar goðsagnakenndu World of Warcraft®, er alþjóðlegt samfélag ástríðufullra aðdáenda og spilara, sem gert hafa fjölda myndbanda á netinu, gefið út teiknimyndasögur og svo auðvitað haldið fjölmarga eSports viðburði.

• Kubba eldflaugin er 5 sm á hæð, 37 sm á lengd og 19 sm á breidd þegar báðar eldflugarnar eru settar saman.

• Skotpallurinn er 37 sm á hæð, 22 sm á breidd og 22 sm á dýpt.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur 9+
Kubba fjöldi 730