• Með Bastion kubbasettinu ferð þú úr upptöku í vaktham án þess að þurfa að byggja það upp á nýtt!

• Overwatch® vopn sem fylgja hér eru byssa Bastion og smábyssa

• Overwatch® frá Blizzard Entertainment, höfundum hinnar goðsagnakenndu World of Warcraft®, er alþjóðlegt samfélag ástríðufullra aðdáenda og spilara, sem gert hafa fjölda myndbanda á netinu, gefið út teiknimyndasögur og svo auðvitað haldið fjölmarga eSports viðburði.

• Bastion kubbasettið er 26 sm á hæð í upptökuham og er 17 sm á hæð í vaktarham.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur 10+
Kubba fjöldi 602