• Inniheldur 3 LEGO® NINJAGO® smáfígúrur sem eru nýjar frá Júní 2019, Cole, Kai og Pyroknuser.

• Mótorkross hjól Cole er með sæti fyrir smáfígúru, 2 tökkum, keðjubelti að framan og stóru gúmmídekki að aftan með gylltum felgum og ninja fána.

• Vopn sem fylgja eru gylltur hamar Cole og silfur katanasveðja, silfur katanasveðja og gull katanasveðja Kai ásamt bogasverði Pyroknuser.

• Aukahlutir eru höldur fyrir katanasveðjur Kai og Cole, skjöldur og brynja Pyroknuser.

• Notið LEGO® Life smáforritið til að nálgast leiðbeiningar. Hjálpið yngri krökkum með byggingarferlið og nýtið stillingarnar í smáforritinu til að sjá fyrir ykkur hvernig settið mun líta út.

• Mótorkross hjólið er 6 sm á hæð, 19 sm á lengd og 6 sm á breidd.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur 8+
Kubba fjöldi 212