• Inniheldur 4 LEGO® NINJAGO® smáfígúrur, Cole, Kai, Stone Army Scou1t og Stone Army Warrior.

• Jarðbor Cole er með opnanlegum stjórnklefa með plássi fyrir 2 smáfígúrur, sjálfvirkum snúandi bor og á hjólum með 2 byssum.

• Keyrðu faratækið til að láta stóra borinn snúast.

• Risa LEGO® NINJAGO® Stone Warrior fígúran er með stillanlega handleggi, fótleggi, höfuð og 2 stór katana sveðjur.

• Inniheldur einnig gyllta vopnið hans Cole, The Scythe of Quakes.

• Vopn sem fylgja með eru 2 katana sveðjur fyrir Kai, krossboga fyrir Stone Army Scout og byssu ásamt 2 katana sveðjur fyrir Stone Army Warrior.

• Endurleiktu atriði úr hinum vinsælu NINJAGO® Masters of Spinjitzu sjónvarpsþáttum.

• Jarðbor Cole‘s er 9 sm á hæð, 29 sm á lengd og 15 sm á breidd.

• Giant Stone Warrior er 18 sm á hæð.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur 8+
Kubba fjöldi 587