• Inniheldur 7 LEGO® NINJAGO® smáfígúrur Lloyd FS (Forbidden Spinjitzu), Cole, Akita, Ice Emperor, General Vex, Blizzard Sword Master og Blizzard Archer.

• Castle of the Forsaken Emperor byggingin er með hásæti fyrir Ice Emperor, bogahliði úr ís, og hásæti sem birtist þegar hlutur úr Lloyd FS hvirilbyls spinner er sett á, 2 turnar, krossboga, vopna geymslu, vopn og aukahlutir meðal annars skauta, íshokkí kylfu, skóflu, katana sveðju og rýting.

• Ís turninn er með gorma byssu og ís fangelsi með beina útliti og plássi fyrir smáfígúru inni í fangelsinu sem hægt er að opna með lyftistöng.

• Einnig innheldur kubbasettið Ís dreka með stillanlegum haus, fótum og hala.

• Vopn sem fylgja eru silfurlitaða katana sveðja og gylltur hamar fyrir Cole, rýtingur fyrir Akita, Scroll of Forbidden Spinjitzu fyrir Ice Emperor, ísspjót fyrir General Vex, 2 ís katana sveðjur fyrir Blizzard Sword Master og krossboga fyrir Blizzard Archer.

• Aukahlutir sem fylgja með eru Lloyd FS’s snúandi spinner ásamt „powered-up“ höfuðfati, katana haldari fyrir Cole, úlfahöfuðfat og skikkja fyrir Akita og ísbrynja fyrir Ice Emperor og General Vex.

• Endurleiktu atriði úr hinum vinsælu NINJAGO® sjónvarpsþáttum.

• Castle of the Forsaken Emperor er 22 sm a hæð, 32 sm á breidd og 22 sm á dýpt.

• Ísturninn er 19 sm á hæð, 6 sm á breidd og 7 sm a dýpt.

• Ísdrekinn er 14 sm á hæð, 37 sm á lengd og 51 sm á breidd.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur 9+
Kubba fjöldi 1218