• Inniheldur 4 LEGO® NINJAGO® smáfígúrur, Kai, Zane, Lasha og Spitta.

• Hárbeitta mótorhjól Kai er með sæti fyrir smáfígúru, samfellanlegum gylltum sverðum og stórum dekkjum.

• Snjóbíll Zane er með sæti fyrir smáfígúru, 2 tökkum og gylltu vopn Zane, frost kaststjörnur.

• Inniheldur byggjanlegan götulampa með ljósa elementi og skilti, byggjanlegu dýnamít boxi og keðju.

• Vopn sem fylgja er gyllta eldsverð Kai með byggjanlegum vopnarekka og Spinjitzu bardagapall, snáka stuttsverð Lasha, snáka langsverð Spitta.

• Hárbeitta mótorhjól Kai er 5 sm á hæð, 17 sm á lengd og 7 sm á breidd.

• Snjóbíll Zane er 5 sm á hæð, 18 sm á lengd og 6 sem á breidd.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur 8+
Kubba fjöldi 376