• Inniheldur 6 LEGO® NINJAGO® smáfígúrur, Lloyd og Zane FS (Forbidden Spinjitzu) ásamt General Vex, Blizzard Sword Master, Blizzard Archer og Blizzard Warrior.

• Lloyd’s Titan Mech vélmennið er með stjórnklefa fyrir smáfígúru, með stillanlegum handleggjum og fótleggjum, höndum sem geta gripið, snúanlegum shuriken hníf/skildi, risa katana sveðju og flugvél sem hægt er að taka af og setja á með sæti fyrir smáfígúru, stillanlegum vængjum og 2 gorma byssum.

• Vopn sem fylgja með eru silfur og gylltar katana sveðjur fyrir Lloyd, Scroll of Forbidden Spinjitzu fyrir General Vex, 2 ís katana sveðjur fyrir Blizzard Sword Master, krossboga fyrir Blizzard Archer og ís katana sveðja fyrir Blizzard Warrior.

• Aukahlutir sem fylgja eru katana sveðju haldari fyrir Lloyd, Zane FS „powere-up“ höfuðfat, ninja hvirfilbylur og ísbrynjur fyrir General Vex og Blizzard Warrior.

• Endurleiktu atriði úr hinum vinsælu NINJAGO® sjónvarpsþáttum.

• Hægt er að nota LEGO® Life appið fyrir byggingaleiðbeiningar sem auðveldar yngri börnum að sjá hvernig kubbasettið er byggt með sjónrænum leiðbeiningum.

• Titan Mech vélmennið er 37 sm á hæð, 15 sm á lengd og 35 sm á breidd.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur 9+
Kubba fjöldi 876