• Inniheldur 3 LEGO® NINJAGO® smáfígúrur, nýjan Samurai X, Kruncha og Nuckal.

• Samurai vélmennið er með opnum stjórnklefa fyrir smáfígúru, stillanlegum höndum og fótum, stóru leikfanga sveðju og tvöfaldri katana sveðju.

• Vopn sem fylgja með eru sverðið hans Kruncha og beinexi Nuckal.

• Kubbasettið er 14 sm á hæð, 4 sm á lengd og 11 sm á breidd.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur 7+
Kubba fjöldi 154