• Inniheldur 3 LEGO®Overwatch® smáfígúrur, Hanzo, Genji og Shimada Henchman. Hanamura dojo er með vopnastand, sjúkrakassa og 2 falda ninja hnífa sem standa fyrir dreka anda hvors bróðirs.

• Overwatch® vopnin eru meðal annars Ryu-Ichimonji sverð Genji og Storm Bow boga Hanzo.

• Overwatch® frá Blizzard Entertainment, höfundum hinnar goðsagnakenndu World of Warcraft®, er alþjóðlegt samfélag ástríðufullra aðdáenda og spilara, sem gert hafa fjölda myndbanda á netinu, gefið út teiknimyndasögur og svo auðvitað haldið fjölmarga eSports viðburði.

• Hanamura dojo byggingin er yfir 11 sm á hæð, 22 sm á breidd og 9 sm á dýpt.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur 8+
Kubba fjöldi 197