• Inniheldur 2 LEGO® Overwatch® smáfígúrur Hermaður 76, Reaper og McCree.

• Byggingin er í Dorado-stíl og er með 3 gluggum (2 með gluggahlerum), lampa, lukt, lítill markaðsbás og hurð sem flutningabíllinn getur ekið í gegnum.

• Flutningabílinn er með pláss fyrir smáfígúru, rafmagnsleiðslu sem hægt er að taka af og falin hjól sem láta flutningabílinn líta út fyrir að svífa eins og og í leiknum.

• Overwatch® vopnin eru meðal annars rifill Hermans: 76's, haglabyssa Reaper og sexskota skammbyssa McCree's.

• Overwatch® frá Blizzard Entertainment, höfundum hinnar goðsagnakenndu World of Warcraft®, er alþjóðlegt samfélag ástríðufullra aðdáenda og spilara, sem gert hafa fjölda myndbanda á netinu, gefið út teiknimyndasögur og svo auðvitað haldið fjölmarga eSports viðburði.

• Byggingingin í Dorado-stílnum er 17 sm á hæð, 15 sm á breidd, og 4 sm á dýpt.

• Flutningabílinn er með farmhleiðslu og mælist 8 sm á hæð, 15 sm á lengd og 8 sm á breidd.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur 8+
Kubba fjöldi 419