• Inniheldur Rey og Kylo Ren LEGO® Star Wars™ smáfígúrur.
• Star Wars™ kubbasettið inniheldur tvö svæði út atriðinu með snjó og hallandi trjám. Hægt er að snúa köllunum á snúanlegum disk fyrir geislasverðs bardaga.
• Vopnin sem fylgja eru blá geislasverðið hennar Rey og rauða geislasverðið hans Kylo.
• Snúðu svæðunum og etjaðu Rey og Kylo í hreyfanlegan geislasverðs bardaga!
• Sparkaðu niður trjám til að finna földu byssuna
• LEGO® Star Wars™ kubbasettið er 8 sm á hæð, 12 sm á breidd og 9 sm á dýpt.
Aldur 6+
Kubba fjöldi 191