• Inniheldur 2 Star Wars™ smáfígúrur, Obi-Wan Kenobi og Death Star Gunner.

• LEGO® Death Star byssu kubbasett sem er byggt á ógleymanlegu atriði úr upprunalegu kvikmyndinni Star Wars: A new Hope, er með stjórnstöð fyrir leysigeisla og snúanlegum laser byssu með gorma skjótandi skotum og geymsluplássi fyrir skotin.

• Vopn sem fylgja með eru bláa geislasverðið hans Obi-Wan og geislabyssa Death Star Gunner.

• Kubbasettið er 9 sm á hæð, 16 sm á breidd og 11 sm á dýpt.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur 7+
Kubba fjöldi 159