LEGO STAR WARS jóladagatal 2018

Biðin eftir jólunum verður styttri með jóladagatalinu frá LEGO® Star Wars!

Opnaðu gluggana á 75213 LEGO® Star Wars jóladagatalinu. Dag hvern í desember þá sérðu eitthvað nýtt í vetrarbrautinni, geimskip, farartæki og litlar LEGO dúkkur. Þegar þú hefur opnað alla gluggana þá hefur þú mottu með myndum af plánetu úr ís. Hún er tilvalin til að setja á svið ýmis Star Wars ævintýri.
- Á hverjum degi opnar þú glugga og færð gjöf með Star Wars þema.
- LEGO® Star Wars jóladagatalið er með 5 litlar LEGO dúkkur og 3 fígúrur.
- Einnig Arrowhead, Republic Fighter Tank, Naboo Starfighter, Twin-Pod Cloud bíl, Starfighter General Grievous og margt, margt fleira.
- Rose, Rowan, General Merrick, Battle Droid, Death Trooper, Rathtar, Guavian Security Soldier og IG-88 droidi.
- Skammbyssa, rifflar og geislasverð.
- Rakagjafi, snjókarl og skotfæri.
- Settu á svið ævintýri á plánetu úr ís.

• Tilvalin gjöf fyrir 6 – 14 ára
• Fjöldi: 307 stykki

• Framleiðandi: LEGO
Aldur 6+
Kubba fjöldi 307