LEGO STAR WARS jóladagatal 2019

Biðin eftir jólunum verður styttri með jóladagatalinu frá LEGO® Star Wars!

Opnaðu gluggana á 75245 LEGO® Star Wars jóladagatalinu. Dag hvern í desember þá sérðu eitthvað nýtt í vetrarbrautinni, geimskip, farartæki og LEGO karl. Þegar þú hefur opnað alla gluggana þá hefur þú mottu með myndum af plánetu úr ís. Hún er tilvalin til að setja á svið ýmis Star Wars ævintýri.


• Framleiðandi: LEGO
Aldur 6+
Kubba fjöldi 280