• Inniheldur 3 LEGO® Star Wars™ smáfígúrur, TIE flugmaður frá First Order, Ren-Knight og Finn.

• Kubbasettið er byggjanlegur Sith TIE-Fighter geimskip með opnanlegum stjórnklefa með rými fyrir smáfígúru og 2 eldflaugar sem hægt er að skjóta með gormi ásamt lendingarpalli.

• Vopn sem fylgja eru geislabyssa Finn, geislabyssa TIE flugmannsins og sverð fyrir Ren-Knight.

• Endurleiktu spennandi atriði úr kvikmyndinni Star Wars : The Rise of Skywalker!

• Sith TIE-Fighter geimskipið er 21 sm á hæð, 24 sm á lengd og 22 sm á breidd.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur 9+
Kubba fjöldi 470