• Inniheldur 5 LEGO® Star Wars ™ smáfígúrur, Bail Organa, Princess Leia, Captain Antilles, C-3PO og rebel naval soldier, ásamt vélmenninu R2-D2.
• Byggjanlega Tantive IV geimskipið er með radar sem er einnig hægt að nota sem handfang til að bera geimskipið, 2 björgunarhylkjum með rými fyrir smáfígúru, opnanlegt farm rými, kassa sem hægt er að fjarlægja, opnanlegan stjórnunarklefa með sætum fyrir 2 smáfígúrur, hreyfanlegum renni turnum ofan á og 2 rennibrautum sem eru virkjaðar með gormi. Hægt er að fjarlægja toppinn af til að komast að innra rýminu í geimskipinu sem er innréttað með fundarsvæði, vopnarekka og tveggja sæta stjórnstöð fyrir smáfígúrur.
• Vopn sem fylgja eru geislabyssa og 3 byssur.
• Aukahlutir er stafrænn sjónauki.
• Smáfígúrna af Captain Antilles er uppfærð útgáfa frá 2009, pilsið hennar Leiu og Bail Organa eru ný frá Apríl 2019.
• Tantive IV geimskipið er 14 sm á hæð, 62 sm á lengd og 19 sm á breidd.
• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.
• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur | 12+ |
---|---|
Kubba fjöldi | 1768 |