• Inniheldur 5 LEGO® Star Wars™ smáfígúrur, Poe Dameron, Zorii Bliss og First Order Snowtrooper ásamt D-O og astromech vélmennum.

• Star Wars™ Resistance Y-wing Starfighter er með opnanlegum stjórnklefa fyrir smáfígúru, sambrjótanlegum lendingarbúnaði, 2 gorma byssum og sprengjum ofan á geimskipinu sem hægt er að skjóta.

• Vopn sem fylgja með eru geislabyssa Poe, tvær geislabyssur fyrir Zorii og geislabyssa fyrir First Order Stormtropper.

• Liturinn á Y-wing og hjálminum hans Zori er nýr frá Október 2019.

• Endurleiktu spennandi atriði úr Star Wars: The Rise of Skywalker kvikmyndinni!

• Geimskipið er 7 sm á hæð, 43 sm á lengd og 19 sm á breidd.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur 8+
Kubba fjöldi 578