• Kubbasettið af Yoda er með fínum smáatriðum, aðlaganlegu höfði og augnbrúnum, hreyfanlegum fingrum og tám, græna geislasverðinu hans Yoda ásamt upplýsingaplötu með upplýsingum um Jedi meistarann og standi fyrir smærri fíguru af Yoda með geislasverði.

• Þú færð 2 LEGO® Star Wars ™ fígurur í þessu kubbasetti.

• Kubbasettið er 41 sm á hæð.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur 10+
Kubba fjöldi 1771