• Kubbasettið er bílaflutningatrukkur með stillanlegu bílaþilfari og ramp til að hlaða og afferma, læsingu til að festa ökutækin meðan á flutningi stendur og ökumannshúsi sem hægt er að halla og fá þá aðgang að nákvæmri V6 vél með hreyfanlegum stimplum.

• Inniheldur einnig bláan bíl með stýri sem hreyfist og V8 vél.

• Flutningatrukkurinn er í klassískum rauðum, gráum og svörtum litum auk límmiða sem hægt er skreyta með.

• Lækkaðu þilfarið, keyrðu um borð, settu flutningalásinn á og þú ert tilbúinn til að halda af stað!

• Þetta LEGO® Technic ™ leikfangabifreiðasett kynnir LEGO smiðum fyrir grunnatriðunum í verkfræði.

• Raunhæf virkni skilar sér í margra tíma leik og því að kynnast hönnun.

• Þetta bíll flutnings leikfang er samhæft í stærð með LEGO® Technic ™ 42093 Chevrolet Corvette ZR1 til að bæta við.

• Bílaflutningstrukkurinn er 22 sm á hæð, 86 sm á lengd og 13 sm á breidd.

• Blái bíllinn er 8 sm á hæð, 27 sm á lengd og 12 sm á breidd.

• LEGO® Technic ™ flutningabíllinn og sýningarbílar eru saman 14 sm á hæð, 87 sm á lengd og 15 sm á breidd.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur 11+
Kubba fjöldi 2493