• Inniheldur Technic LEGO® Technic Buggy kubbasett. Buggy er í flottum rauðum, gulum og svörtum lit og með kappaksturs límmiðum sem fylgja, sjálfstæðri fjörðun og veltigrind. Hægt að keyra eins og alvöru bíl.

• Skemmtileg byggingaráskorun fyrir krakka sem elska kappakstursleikföng! Byggðu Buggy og skelltu þér í torfærukeppni. Eða breyttu í kappaksturbíl og taktu þátt í kappakstri í skemmtilegum leik.

• Buggy bíllinn er 7 sm á hæð, 7 sm á breidd og 13 sm á lengd.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur 7+
Kubba fjöldi 117