• Inniheldur LEGO® Technic ™ Dragster kvartmílubíl og brautarljós fyrir kvartmílubraut. Kvartmílubílinn er með logum sem koma úr pústrum, háum spoiler, vél fyrir aftan ökumann, breiðum hjólum að aftan og straumlínulagaður með léttum hjólum að framan. Þú dregur bílinn til baka og sleppir og sérð hann skjótast áfram og aftur stuðarinn heldur bílnum niðri. Með þessu 2-í-1 kubbasetti er hægt að breyta kvartmílubílnum í aðra útgáfu.

• LEGO® Technic ™ sett eru með raunhæfri hreyfingu og fyrirkomulagi, sem kynnir heim verkfræðinnar á aðgengilegan og raunhæfan hátt.

• LEGO® Dragster er 12 sm á hæð, 10 sm á breidd og 32 sm á lengd.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur 7+
Kubba fjöldi 225