• Kubbasettið er með hreyfanlega stuðningsfætur hreyfast bæði á hlið og lóðrétt, bómu sem framlengist, lyftu löngum lyftuvír og öryggislás, Yfirbyggingu sem snýst í180 ° og grófum beltum.

• Þú ekur Compact Crawler Crane á sinn stað og notar síðan bómuna og lyftuna ásamt stýringu á stjórnklefanum til þess að lyfta upp og skilar farminum á sinn stað af nákvæmni.

• Þetta LEGO® Technic ™ sett er hannað til að bjóða upp á víðfema og gefandi byggingarupplifun.

• Hér stuðlar þú að því að ungir LEGO® smiðir skilji grunnatriði gíra, krafta og hreyfingar með þessu LEGO Technic ™ kubbasetti.

• Þetta kubbasett er tilvalið fyrir bæði byrjendur og lengra komna sem þekkja LEGO® Technic ™ byggingarkerfið.

• 2-í-1 kubbasett: þú getur líka byggt Compact Tower Crane.

• Beltakraninn er, með bómu og fætur útvíkkaða, 51 sm á hæð, 49 sm á lengd og 40 sm á breidd.

• Turnkraninn, með hækkaðri bómu og fætur, 50 sm á hæð, 35 sm á lengd og 22 sm á breidd.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur 10+
Kubba fjöldi 920