• Þú notar LEGO® TECHNIC™ CONTROL+ appið með þessu kubbasetti til þess að upplifa meiri dýpt og raunsæi.

• Þú stýrir LEGO® Technic™ Liebherr R 9800 gröfunni með snjalltæki og eru 4 skjáir sem notaðir eru til að stjórna tækinu. Til að skoða hvaða snjalltæki hægt er að nota þá ferðu á LEGO.com/devicecheck og finnur tækið sem þú notar.

• Mikil stjórnun: Keyrt áfram, aftur á bak, stýrt, snýrð yfirbyggingunni, teygir út, hækkar og lækkar, opnar og lokar skóflunni og færð endurgjöf frá settinu á borð við staðsetningu skóflu og yfirbyggingar, orkunotkun og akstursvegalengd.

•Þú stjórnar hvernig tækið hreyfist með einföldum hætti í appinu.

•Sérsniðnar hreyfingar: Þú notar fyrirfram skilgreindar hreyfingar til þess að setja saman flókna röð hreyfinga.

•Verðlaun og afrek: Kláraðu verkefni og fáðu viðurkenningar.

•Þetta kubbasett er eftirmynd af Liebherr R 9800 gröfu með fjölda af raunsæjum eiginleikum, aðgerðum og litum, auk skemmtilegra límmiða.

•Kubbasettið inniheldur 3 XL mótora, 4 L mótora og 2 Smart Hub sem tengdir eru með Bluetooth.
•Appið gerir notendum kleyft að tengjast fleiri en einum hub sem tryggir nákvæmni og sannfærandi hreyfingar.

• Náðu í appið í App Store eða Google Play. Fáðu leyfi foreldra áður en þú tengist netinu.

•Til að nota þetta kubbasett þarf rafhlöður sem fylgja ekki með. Vinsamlega skoðið umbúðir til að fá upplýsingar um gerð og magn sem þarf.

• Hér stuðlar þú að því að ungir LEGO® smiðir skilji grunnatriði gíra, krafta og hreyfingar með þessu LEGO Technic ™ kubbasetti.

• Ekki samhæft með Power Functions kerfum.
• Liebherr R 9800 grafan er 39 sm á hæð, 65 sm á lengd og 27 sm á breidd.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur 12+
Kubba fjöldi 4108