• Inniheldur LEGO® Technic ™ Mini CLAAS XERION dráttarvél sem má breyta í sláttuvél. Hannað í samstarfi við CLAAS sem framleiðir dráttarvélar og er í grænum, rauðum og gráum lit, rétt eins og þeirra eigin dráttarvélar.

• Stýri sem virkar og sláttublöð sem snúast um leið og dráttarvélinni er ekið um. Hægt er lyfta og lækka sláttublöðunum.

• Dráttarvélin er 7 sm á hæð, 8 sm á breidd og 14 sm á lengd.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur 7+
Kubba fjöldi 130