• Inniheldur LEGO® Technic ™ fullkominn bílkrana. Kraninn er í hefðbundum gulum og svörtum lit, á 8 stórum hjólum með sjálfstæðri stýringu á öllum hjólum, krana sem snýst í 360 gráður og hefur langa bómu sem hægt er að hækka og lækka til þess að lyfta. Á bílkrananum er stýrihús að framan þar sem er stýri og sæti fyrir þrjá og á krananum er stýrishús með sæti fyrir einn.

• Hægt er að keyra bílkranan að byggingarreit, setja út stuðningsfætur og tryggja að kraninn sé ekki valtur og á krananum er líka mótvægi sem tryggir að hann veltur ekki við að lyfta þyngd.

• LEGO® Technic ™ byggingarsett opnar veröld verkfræðinnar fyrir alla sem elska að uppgötva hvernig hlutirnir virka.

• Bílakraninn er 78 sm á hæð (með útdregnum krana), 48 sm á lengd og 11 sm á breidd.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur 10+
Kubba fjöldi 1292