• Kraninn er með vel útbúnum stjórnklefa með opnanlegum dyrum, stillanlegum hliðarspeglum, V8 vél með viftu og stimplum sem hreyfast. Drif á öllum hjólum. 4 hjóla stýring.

• Hægt er að setja jafnvægisfæturna niður, snúa efri hlutanum í 360° og reisa bómuna meter upp í loftið

• Í þessu ótrúlega módeli eru einnig 2 geymsluhólf með verkfærum, keðjum og slökkvitæki auk 4 undirstöðuplatna. Einnig 4 LEGO ®Technic veggjaeiningar sem hægt er að lyfta og setja saman.

• Þetta 2-í-1 LEGO Technic sett er í rauðum og svörtum lit. Hægt er að endurbyggja það sem niðurrekstrarhamar.

• Hífðu LEGO® Technic veggeiningarnar upp.

• Gáðu hvað þú er góð/ur að stjórna krana.

• Opnaðu dyrnar að vel útbúnu stýrishúsinu.

• Opnaðu geymslurýmið til að komast að keðjum, verkfærum og slökkvitæki.

• Er í rauðum og svörtum lit.

• Þetta LEGO® Technic sett fyrir lengra komna er hannað til að þeir sem byggja það fái góða og gefandi reynslu af að byggja úr kubbum.

• Torfærukraninn er 100 sm á hæð, 66 sm á lengd og 26 sm á breidd þegar hann er reistur í hæstu stöðu og 27 sm á hæð, 76 sm á lengd og 20 sm á breidd þegar hann er í akstri.

• Niðurrekstrarhamarinn er 24 sm á hæð, 50 sm á lengd og 20 sm á breidd.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur 11+
Kubba fjöldi 4057