• Inniheldur LEGO® Friends fígúru, Stephanie ásamt 2 dýrum, hund og frosk.

• Fylgir með opinn jepplingur með kerru, stöng með tennisleik, lautaferðataska og útilegu eldur

• Aukahlutir sem fylgja eru reiðhjól, hjálmur, brimbretti, öryggisvesti, tennisspaði, drykkjarílát, kjöt, sykurpúði og eldur fylgja einnig með.

• Festu kerruna við jepplinginn og keyrðu til vatnsins til að njóta dagsins.

• Kannaðu náttúrna á hjóli og sigldu svo út á vatnið á brimbrettinu.

• Þegar það er komið aftur í land er um að gera að grilla sykurpúða og hafa það notalegt við eldinn.

• Jepplingurinn er 7 sm á hæð, 5 sm á breidd og 9 sm á lengd.

• Kerran er 7 sm á hæð, 6 sm á breidd og 8 sem á lengd.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur 6+
Kubba fjöldi 166
Featured Nei