• LEGO® eftirgerð af undri byggingarlistarinnar, Taj Mahal.

• Módelið kom áður út 2008 en er nú í nýrri útgáfu. Bogagöng, hvelfingar, mínarettur, allt fagurlega skreytt.

• Er í 7 einingum sem auðveldar allan flutning.

• Reyndu til hins ýtrasta, hvað getur þú byggt úr LEGO®? Þetta er eitt stærsta módel sem skapað hefur verið hjá LEGO.

• Með settinu koma 6 bláar 16x32 grunnplötur, hvítir kubbar með boga, fullt af gagnsæjum kubbum, Erling kubbar.

• Kubbasettið er 43 sm á hæð, 51 sm á breidd og 51 sm á dýpt.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur 16+
Kubba fjöldi 5923
Featured Nei